46. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri, fimmtudaginn 27. júní 2024 og hefst kl. 13:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2303021 - Skýrsla sveitarstjóra
2. 2406046 - Staða sveitarstjórnar
3. 2406044 - Kosning oddvita og varaoddvita
4. 2406045 - Kosning í byggðarráð
5. 2405061 - Beiðni um tímabundið leyfi frá störfum í sveitarstjórn
6. 2403045 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2024
7. 2406040 - Ungmennaþing 2024
8. 2405050 - Tilnefning í samstarfshóp - breyting á friðlýsingu Hverfjalls
9. 2307018 - Efla - samningur um þjónustu skipulagsfulltrúa
10. 2406035 - Hlutfjáraukning - Greið leið
11. 2406038 - Hjúkrunarheimili á Húsavík - Samkomulag um breytt fyrirkomulag vegna byggingar
12. 2310028 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Þingeyjarsveit
13. 2406039 - Aðalskipulag Þingeyjarsveitar - Bréf frá landeigendum Einbúavirkjunar
14. 2406037 - Samkomulag um húsnæðisuppbyggingu - HMS
15. 2406047 - CO2 - fyrirspurn um kaup á landspildu
16. 2406049 - Vegagerðin - þjónusta við malarvegi í sveitarfélaginu
17. 2406050 - Þeistareykjaskáli - uppsögn samnings
18. 2406051 - Málefni bænda vegna kuldatíðar í byrjun júní
19. 2406052 - Hverasvæði Þeistareykjum - friðun
20. 2406048 - Sumarleyfi sveitarstjórnar 2024
Almenn mál - umsagnir og vísanir
21. 2406014 - Mývatn ehf. - Umsókn um tímabundið áfengisleyfi
Fundargerðir til staðfestingar
22. 2405002F - Byggðarráð - 22
23. 2406006F - Byggðarráð - 23
24. 2406005F - Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 19
25. 2406004F - Umhverfisnefnd - 16
26. 2406000F - Skipulagsnefnd - 26
27. 2406003F - Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 19
Fundargerðir til kynningar
28. 2305038 - Stjórn Norðurorku - fundargerðir
29. 2209048 - Fundir stjórnar SSNE 2022-2026
30. 2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir
Mál til kynningar
31. 2405065 - Sumarhópur SAMAN - Bréf til sveitarstjórna
32. 2406004 - Ársskýrsla Landskjörstjórnar
25.06.2024
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri