Sveitarstjórnarfundur - aukafundur

37. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar, aukafundur,  verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri, fimmtudaginn 14. desember 2023 og hefst kl. 09:00
 
Dagskrá:
 
Almenn mál
1. 2310007 - Fjárhagsáætlun 2024
 
2. 2312020 - Ákvörðun útsvars, fasteignaskatts og lóðaleigu fyrir árið 2024
.
3. 2311140 - Gjaldskrár 2024
 
4. 2312022 - Brattahlid Iceland adventur ehf. - gisting í flokki II - rekstrarleyfi
 
5. 2206018 - Kosningar í nefndir, ráð og stjórnir
 
6. 2308010 - Seigla - stjórnsýsluhús
 
7. 2312023 - Sveitarstjórnarfundir - niðurfelling fundar
 
Almenn mál - umsagnir og vísanir
8. 2312015 - Snæþór Haukur Sveinbjörnsson - gisting í flokki II - rekstrarleyfi
 
Fundargerðir til staðfestingar
9. 2312004F - Umhverfisnefnd - 12
 
10. 2312001F - Byggðarráð - 13
 
11. 2312006F - Byggðarráð - 14
 
12. 2311011F - Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 10
 
13. 2310005F - Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 13
 
14. 2312005F - Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 13
 
Fundargerðir til kynningar
15. 2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir
 
16. 2311142 - Samtök orkusveitarfélaga - fundargerðir
 
17. 2209048 - Fundir stjórnar SSNE 2022-2026
 
Mál til kynningar
18. 2312021 - Félagsþjónusta Norðurþings - ársskýrsla 2022
 
 
 
 
12.12.2023
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri