Sveitarstjórnarfundur - aukafundur

55. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar, aukafundur, verður haldinn í Þingeyj fimmtudaginn 13. febrúar og hefst kl. 13:00.

Dagskrá: 

Almenn mál

  1. 2308006 - Aðalskipulag 2023-2043 - endurskoðun

Lögð fram tillaga um Aðalskipulag Þingeyjarsveitar 2024-2044, þ.e. greinargerð,

umhverfismatsskýrsla, skipulagsuppdrættir og skýringaruppdrættir.

  1. 2501067 - Kvennaathvarf á Norðurlandi - umsókn um rekstrarstyrk

Fyrir sveitarstjórn liggur erindi frá Lindu Dröfn Gunanrsdóttur beiðni um rekstarstyrk frá

Kvennaathvarfi á Noðrurlandi.

  1. 2502009 - Veiðifélag Mývatns - Aðalfundarboð

Lagt fram boð á aðalfund veiðifélags Mývatns sem haldinn verður 14. febrúar nk. í Sel

hótel.

  1. 2502032 - Lánasjóður sveitarfélaga - auglýsing eftir framboðum til stjórnar og

varastjórnar

Fyrir sveitarstjórn liggur bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga þar sem auglýst er eftir

framboðum í stjórn félagsins.

Fundargerðir til staðfestingar

  1. 2502005F - Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 18

Fyrir sveitarstjórn liggur til staðfestingar fundargerð 18. fundar atvinnu- og

nýsköpunarnefndar sem haldinn var 8. febrúar sl. Fundargerðin er í fimm liðum. Liður 3

þarfnast afgreiðslu sveitarsjtórnar.

5.1 2409046 - Verkefnastjóri SSNE og Þingeyjarsveitar

5.2 2309084 - Refa- og minkaveiði - fyrirkomulag

5.3 2502018 - Fjallskiladeildir 2022-2026

5.4 2502020 - Isavia - innanlandsflugvellir - kynning

5.5 2502018 - Fjallskiladeildir 2022-2026

Mál til kynningar

  1. 2502022 - Áform um breytingar á sveitarstjórnarlögum - opið samráð

Fyrir sveitarstjórn liggur bréf frá innviðaráðuneytinu þar sem vakin er athygli á að nú

stendur yfir opið samráð um áform um breytingar á sveitarstjórnarlögum, n.tt. 129. gr.

laganna um mat á fjárhagslegum áhrifum lagafrumvarpa á sveitarfélög. Markmiðið með

lagabreytingunni er að bæta gæði endanlegs áhrifamats á sveitarfélög og leggja til leiðir til

að skera úr um ágreining ríkis og sveitarfélaga