Fara í efni

Þeistareykjavirkjun – breyting á deiliskipulagi

Svæðið sem tekur breytingum er við skiljustöð þar sem mannvirkjabelti M-2 er stækkað og tveimur lóðum ásamt byggingareitum er bætt við. Markmiðið er að reisa á annarri lóðinn toppþrýstingsvirkjun sem nýtir glatvarma á svæðinu og á hinni aðstöðu fyrir afleidda starfsemi jarðvarmavirkjunarinnar.

Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta eða vilja gera athugasemdir er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna á auglýsingatíma sem er til 12. maí 2025. Tillagan er aðgengileg í skipulagsgátt, mál nr. 423/2025 og skal athugasemdum skilað í gegnum gáttina.

Skipulags- og byggingarfulltrúi Þingeyjarsveitar

Getum við bætt efni þessarar síðu?