Tilkynning frá Terra - Sorphirða á eftir áætlun.

Vegna færðar hefur orðið seinkun á sorphirðu. Reiknað er með að sá hluti sem klárast átti á miðvikudag klárist ekki fyrr en á föstudag. Beðist er velvirðingar á þessari töf.