Umhverfisnefnd Þingeyjarsveitar auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisverðaluna Þingeyjarsveitar 2024. Hægt er að senda inn tilnefningar HÉR eða senda beint á sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs á netfangið ingimar@thingeyjarsveit.is. Til að auka líkur á að tilnefningin verði valin er kjörið að senda með rökstuðning. Tekið er við tilnefningum til 20. desember