Viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa sem átti að vera í Mývatnssveit í dag frestast vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Ný tímasetning verður auglýst síðar.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.