Fara í efni

Viðtalstími fellur niður

Viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa sem átti að vera í Mývatnssveit í dag frestast vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Ný tímasetning verður auglýst síðar. 

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 

Getum við bætt efni þessarar síðu?