Fara í efni

Viðvera starfsmanna Þingeyjarsveitar í Reykjahlíð 10. október

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri og Rögnvaldur Harðarson, byggingarfulltrúi áttu að vera með viðveru á skrifstofu Þingeyjarsveitar að Hlíðavegi 6 Reykjahlíð samkvæmt frétt síðastliðinn 28. september

Vegna veðurs munu viðvera þeirra 10. október falla niður en Ragnheiður Jóna verður næst 18. október og Rögnvaldur verður næst 17. október. 

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?