Fara í efni

Refa- og minkaveiði - fyrirkomulag

Málsnúmer 2309084

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 17. fundur - 08.01.2025

Allir umsækjendur uppfylla þær kröfur sem settar voru fram í auglýsingu. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd leggur til að eftirtaldir aðilar verði ráðnir til veiða í sveitarfélaginu 2025-2028.
Refaveiðar:
Svæði 1 - Hrafn Jóhannesson og Davíð Jens Hallgrímsson
Svæði 2 - Bragi Kárason og Steingrímur Vésteinsson
Svæði 3 - Gunnar Óli Hákonarson
Svæði 4 - Engin umsókn barst um þetta svæði
Svæði 5 - Ingvi Reynir Berndsen
Svæði 6 - Benedikt Hrólfur Jónsson og Tómas Gunnarsson
Svæði 7 - Benedikt Hrólfur Jónsson og Tómas Gunnarsson
Svæði 8 - Gunnólfur Sveinsson, Garðar Jónsson og Jón Snorri Þorsteinsson
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd leggur til að svæði 4 verði sameinað svæði 1. Sviðsstjóra er falið að ræða við umsækjendur um svæði 1.

Minkaveiðar:
Svæði 1 - Gunnar Óli Hákonarson
Svæði 2 - Engin umsókn barst
Svæði 3 - Gunnar Óli Hákonarson
Svæði 4 - Engin umsókn barst
Svæði 5 - Gunnar Óli Hákonarson
Svæði 6 - Benedikt Hrólfur Jónsson og Tómas Gunnarsson
Svæði 7 - Benedikt Hrólfur Jónsson og Tómas Gunnarsson
Svæði 8 - Sigurlína Tryggvadóttir
Lagt er til að svæði 4 verði sameinað svæði 1. Sviðsstjóra er falið að ræða við umsækjendur um þau svæði sem ekki bárust umsóknir um.

Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 18. fundur - 07.02.2025

Atvinnu- og nýsköpunarnefnd þakkar Ingimar upplýsingar um stöðuna varðandi samninga við refa- og minkaveiðimenn. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd óskar eftir að verða upplýst um niðurstöðu þeirrar vinnu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?