Fara í efni

Rammahluti aðalskipulags Svalbarðsstrandahreppur og Eyjafjarðarsveit - beiðni - umsögn

Málsnúmer 2401061

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 34. fundur - 19.03.2025

Tekin fyrir beiðni frá Eyjafjarðarsveit og Svalbarðsstrandahreppur um umsögn vegna rammahluta aðalskipulags - þróun byggðar í Vaðlaheiði sem er rammaskipulag sem nær að hluta til bæði til Eyjafjarðarsveitar og Svalbarðsstrandahrepps. Tilgangur skipulagsverkefnisins er að móta heildstæða stefnu um þróun byggðar í Vaðlaheiði til framtíðar.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við vinnslutillögu rammahluta aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar og Svalbarðsstrandahrepps. Erindinu vísað til sveitarstjórnar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?