Tímabundinn afsláttur af gatnagerðagjöldum
Málsnúmer 2405035
Vakta málsnúmerByggðarráð - 36. fundur - 13.03.2025
Árið 2024 var veittur tímabundinn afsláttur af gatnagerðagjöldum um á íbúðarhúsalóðum í samræmi við 6. gr. laga nr. 153/2006 og 8. gr. samþykktar Þingeyjarsveitar um gatnagerðagjöld nr. 47/2024. Afslátturinn gilti út árið 2024.
Byggðarráð leggur til við sveitarstjórn að afslátturinn verði framlengdur út árið 2025.