Fara í efni

Umhverfisnefnd - 23

Málsnúmer 2502006F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 56. fundur - 27.02.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur til staðfestingar fundargerð 23. fundar umhverfisnefndar frá 13. febrúar sl. Fundargerðin er í fjórum liðum. Engir liðir þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar.
  • Umhverfisnefnd - 23 Nefndin þakkar kynninguna. Bókun fundar Kynnt.
  • Umhverfisnefnd - 23 Nefndin gerir ekki athugasemdir við breytingarnar að svo stöddu. Bókun fundar Staðfest.
  • Umhverfisnefnd - 23 Nefndin þakkar kynninguna og óskar eftir frekari gögnum um úrgang frá sveitarfélaginu sem ekki voru í samantektinni. Bókun fundar Kynnt.
  • Umhverfisnefnd - 23 Nefndin þakkar Arnheiði greinargóða kynnningu á nýju starfi verkefnisstjóra umhverfis- og atvinnuþróunar. Nefndin hlakkar til að hefja með hennar aðstoð vinnu að loftslagsstefnu sveitarfélagsins. Nefndin felur sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs í samvinnu við Arnheiði að leggja grunn að því hvernig vinna skuli fara fram við gerð loftslagsáætlunar m.a. með því að finna viðmiðunarár, fyrir næsta fund nefndarinnar. Bókun fundar Kynnt.
Getum við bætt efni þessarar síðu?