Fara í efni

Húsnæðisáætlun 2025

Málsnúmer 2502041

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 35. fundur - 20.02.2025

Lögð fram drög að húsnæðisáætlun Þingeyjarsveitar 2025.
Unnið var í drögum að húsnæðisáætlun og vísar byggðarráð áætluninni með áorðnum breytingum til sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 56. fundur - 27.02.2025

Fyrir sveitarstjórn liggja drög húsnæðisáætlun 2025.
Til máls tóku: Ragnheiður Jóna og Knútur.

Sveitarstjórn lýsir ánægju sinni með jákvæða íbúaþróun sl. ár og leggur áherslu á áframhaldandi íbúðauppbyggingu í sveitarfélaginu.
Sveitarstjórn samþykkir framlagða húsnæðisáætlun og felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að birta hana á heimasíðu sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?