Loftslagsstefna Þingeyjarsveitar
Málsnúmer 2503026
Vakta málsnúmerUmhverfisnefnd - 24. fundur - 13.03.2025
Arnheiður Rán Almarsdóttir kom til fundarins og fór yfir vinnu sína við gerð loftslagsbókhalds sveitarfélagsins.
Nefndin þakkar Arnheiði Rán góða kynningu og stenir á að hafa vinnufund um loftslagsstefnu á næsta fundi sínum.