Fara í efni

100 ára afmæli í Þingeyjarsveit

Þann 26. júlí sl. varð Friðrik Glúmsson  í Vallakoti í Reykjadal 100 ára. Friðrik er elsti íbúi Þingeyjarsveitar og ber aldurinn vel. Fyrir hönd sveitarfélagsins færði oddviti honum blóm og konfekt í tilefni dagsins.

Getum við bætt efni þessarar síðu?