230. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar - fundarboð
30.01.2018
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar
Fundarboð
230. fundur verður haldinn
í Kjarna fimmtudaginn 1. febrúar kl. 13:00
Dagskrá:
- Hjálparsveit skáta Aðaldal – erindi
- Karlakórinn Hreimur – styrkbeiðni
- Fundargerð Skipulags- og umhverfisnefndar frá 25.01.2018
- Slökkviliðsstjóri – aukning á starfshlutfalli
Til kynningar:
a) Fundargerð stjórnar DA frá 23.01.2018
b) Skýrsla um stjórnsýsluskoðun Þingeyjarsveitar 2017
c) Dagur leikskólans, 6 febrúar 2018
Sveitarstjóri