Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar
Fundarboð
233. fundur verður haldinn
í Kjarna fimmtudaginn 22. mars kl. 13:00
Dagskrá:
- Aðalfundarboð Norðurorku hf.
- Aðalfundarboð Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.
- Norðurþing – Uppgjör vegna breytinga á A-deild Brúar
- Fundargerð fulltrúaráðs Héraðsnefndar Þingeyinga bs. frá 06.03.2018
- Fundargerð Skipulags- og umhverfisnefndar frá 08.03.2018
- Fundargerð Brunavarnanefndar Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar frá 13.03.2018
- Hugmyndasamkeppni um listaverk á Þeistareykjum
- Húsnæðisáætlun Þingeyjarsveitar – Seinni umræða
- Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO
Til kynningar:
a) Fundargerð 857. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
b) Fundargerð 303. fundar stjórnar Eyþings
c) Fundargerð 197., 198. og 199. fundar HNE
Sveitarstjóri