249. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar - fundarboð

FUNDARBOÐ

 

249. fundur Sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Kjarna, 24. janúar 2019 og hefst kl. 13:00

 Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

1804047 - Leikskólinn Barnaborg

     

2.

1804018 - Skipulags- og umhverfisnefnd: Fundargerðir

     

3.

1901021 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Umboð til   kjarasamningsgerðar

     

4.

1901029 - Merki sumarhús - Umsögn vegna umsóknar um   rekstrarleyfi

     

5.

1901030 - Stórutjarnaskóli - Umsögn vegna umsóknar um   tækifærisleyfi

     

6.

1901031 - Félagsheimilið Breiðamýri - Umsögn um umsóknar um tækifærisleyfi

     

Mál til kynningar

7.

1901027 - Landsáætlun; Umsókn um rekstrarstyrk vegna   Goðafoss

     

8.

1804023 - Héraðsnefnd Þingeyinga: Fundargerðir

     

9.

1804005 - EYÞING: Fundargerðir

     

10.

1901020 - Mín framtíð 2019 - Íslandsmót iðn-og   verkgreina og framhaldsskólakynning

     

11.

1901022 - Umboðsmaður barna - Þing um málefni barna   nóvember 2019

     

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.