256. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
verður haldinn í Kjarna, 16. maí 2019 og hefst kl. 13:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 1806015 - Umhverfisstefna Þingeyjarsveitar: Erindisbréf
2. 1905015 - Vallarhús - Umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi
3. 1806016 - Öldungaráð: Skipun fulltrúa í sameiginlegt öldungaráð
4. 1903011 - Endurskoðun Aðalskipulags Þingeyjarsveitar 2010-2022
5. 1905013 - Rarik - Götulýsing í Þingeyjarsveit
6. 1905014 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Umsögn um tillögu þingsályktunar um fjármálaáætlun 2020-2024, 750. mál
7. 1805002 - Leigufélag Hvamms ehf.: Ósk um áframhaldandi stuðning við félagið
Mál til kynningar
8. 1804023 - Héraðsnefnd Þingeyinga: Fundargerðir
9. 1806047 - Dvalarheimili aldraðra sf.: Fundargerðir
Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.