267. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
verður haldinn í Kjarna, 7. nóvember 2019 og hefst kl. 13:00
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
1910006 - Fjárhagsáætlun 2020-2023: Undirbúningur og forsendur |
|
2. |
1911006 - Lánasjóður sveitarfélaga ohf.: Lánasamningur |
|
3. |
1911008 - Snjómokstur: Viðauki |
|
4. |
1910033 - Stígamót: Fjárbeiðni fyrir árið 2020 |
|
5. |
1911009 - Gamli barnaskólinn í Skógum - Erindi |
|
6. |
1807017 - Kortlagning lúpínu, kerfils og bjarnarklóar í Þingeyjarsveit: Fyrri áfangi |
|
7. |
1905013 - Rarik: Götulýsing í Þingeyjarsveit |
|
8. |
1904042 - Íbúðalánasjóður - Umsókn um stofnframlag til leiguíbúða |
|
9. |
1903026 - Skýrsla sveitarstjóra |
|
Mál til kynningar |
||
10. |
1810004 - Vatnajökulsþjóðgarður: Fundargerðir |
|
11. |
1804006 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir |
|
12. |
1911007 - Stýrihópur Nýsköpunar í norðri: Fundargerðir |
|
05.11.2019
Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.