286. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

286. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Seiglu, 24. september 2020 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

Almenn mál

  1. 2009027 - Sóknaráætlun SSNE 2020-2024
  2. 1804046 - Rekstraryfirlit fyrstu átta mánuði ársins 2020
  3. 1903011 - Endurskoðun Aðalskipulags Þingeyjarsveitar 2010-2022
  4. 2009010 - Hótel Rauðaskriða- Umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi
  5. 1804018 - Skipulags- og umhverfisnefnd: Fundargerðir
  6. 1809018 - Brunavarnarnefnd: Fundargerðir
  7. 2009029 - Fyrirspurn varðandi Sprengisandsveg
  8. 2009030 - Samrunaáætlun AÞ ses.
  9. 1810002 - Fjallskil og girðingar
  10. 1903026 - Skýrsla sveitarstjóra

Mál til kynningar

  1. 1906023 - Samstarfsnefnd um sameiningarferli - Fundargerðir
  2. 2002017 - Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) - Fundargerðir
  3. 2009031 - Mývatnsstofa; Fundargerðir

 

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.