295. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
verður haldinn í Seiglu, 11. mars 2021 og hefst kl. 13:00
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
1906023 - Samstarfsnefnd um sameiningarferli - Álit nefndar |
|
2. |
1804018 - Skipulags- og umhverfisnefnd: Fundargerðir |
|
3. |
1903011 - Endurskoðun Aðalskipulags Þingeyjarsveitar 2010-2022: Samningur |
|
4. |
1905028 - Umhverfisstofnun: Gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Goðafoss, tilnefning í samstarfshóp |
|
5. |
2103011 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða; Þeistareykir umsókn |
|
6. |
2102022 - Sveitarsetrið Draflastöðum; Umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi |
|
7. |
1903026 - Skýrsla sveitarstjóra |
|
Mál til kynningar |
||
8. |
2103012 - Félagsmálaráðuneytið; Stöðuskýrsla teymis um uppbyggingu félags- atvinnumála í kjölfar COVID-19 |
|
9. |
1810004 - Vatnajökulsþjóðgarður - Fundargerðir |
|
10. |
1804023 - Héraðsnefnd Þingeyinga: Fundargerðir |
|
11. |
1804007 - Samtök orkusveitarfélaga: Fundargerðir |
|
12. |
1906023 - Samstarfsnefnd um sameiningarferli - Fundargerðir |
|
13. |
1804006 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir |
|
14. |
2002017 - Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) - Fundargerðir |
|
Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.