298. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

298. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Seiglu, 6. maí 2021 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2105008 - Ársreikningur Þingeyjarsveitar 2020

     

2.

1903011 - Endurskoðun Aðalskipulags Þingeyjarsveitar 2010-2022

     

3.

2105009 - Greið leið ehf.; Aukafundur

     

4.

1903038 - Sparisjóður Suður-Þingeyinga - Aðalfundarboð

     

5.

1903008 - Norðurorka hf. - Aðalfundarboð

     

6.

2105010 - Björgunarsveitin Þingey; Erindi

     

7.

2102014 - Hólabrekka – umsókn um kaup á skika úr landi Lauta

     

8.

2105007 - Hamraborg – umsókn um kaup á skika úr landi Lauta

     

9.

2104002 - Langholt – umsókn um kaup á skika úr landi Lauta

     

10.

2105011 - Guesthouse Hvítafell; Umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi

     

11.

2105012 - Trúnaðarmál

     

12.

1903026 - Skýrsla sveitarstjóra

     

Mál til kynningar

13.

1804006 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir

     

14.

1804023 - Héraðsnefnd Þingeyinga: Fundargerðir

     

15.

1804007 - Samtök orkusveitarfélaga: Fundargerðir

     

16.

2002017 - Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) - Fundargerðir

     

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.