Fara í efni

57. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

57. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þingey, fimmtudaginn 27. mars 2025 og hefst kl. 13:00

Dagskrá

1.

Skýrsla sveitarstjóra - 2303021

2.

Umsókn um tímabundna undanþágu vegna skipulagsfulltrúa - 2311149

3.

Markaðsstofa Norðurlands - málefni Flugklasans Air66N og starfið næstu ár - 2502071

4.

Málstefna Þingeyjarsveitar - 2503058

5.

Farsímasendar - 2G og 3G skipt út - ábending til sveitarstjórnar - 2503060

6.

Safnahúsið - Erindi vegna þakviðgerðar - 2503054

7.

Mývatnsstofa - aðalfundur 2025 - 2503059

8.

Veiðifélag Reykjadals og Eyvindarlækjar - Aðalfundur 2025 - 2503046

9.

Norðurorka - aðalfundur 2025 - 2503047

10.

Hrafnabjargavirkjun - aðalfundur 2025 - 2503056

11.

Vogar 1, ferðaþjónustuhús - breyting á skipulagi - 2409034

12.

Öxará rekstrarfélag ehf - umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis gistingar - 2503040

13.

Dreifing svartvatns á Hólasandi - 2502059

14.

Umhverfisnefnd - erindisbréf - 2208026

15.

Tímabundinn afsláttur af gatnagerðagjöldum - 2405035

16.

Almennar íbúðir - staðfesting á stofnframlagi sveitarfélagsins - 2408013

17.

Vinnsluhola K 42 í Kröflu - umsókn um framkvæmdaleyfi - 2502064

18.

Vogar íbúðarsvæði og aðkoma - breyting á deiliskipulagi - 2405027

19.

Deiliskipulag Þeistareykjavirkjunar, Toppþrýstingsvirkjun - breyting á skipulagi - 2503008

20.

Rammahluti aðalskipulags Svalbarðsstrandahreppur og Eyjafjarðarsveit - beiðni - umsögn - 2401061

21.

Vogar 1, ferðaþjónustuhús - breyting á skipulagi - 2409034

22.

Umhverfis- og samgöngunefnd - til umsagnar 158. mál - Borgarstefna - 2503048

23.

Umhverfisnefnd - 24 - 2503004F

24.

Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 24 - 2503005F

25.

Byggðarráð - 36 - 2503001F

26.

Skipulagsnefnd - 34 - 2503003F

27.

Sundlaug í Mývatnssveit - sundlaugarnefnd 2024 - 2405063

28.

Stjórn Norðurorku - fundargerðir - 2305038

29.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir - 2306029

30.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir - 2306029

31.

Fundir stjórnar SSNE 2022-2026 - 2209048

32.

Fundargerð stjórnar Menningarmiðstöðvar Þingeyinga - 2303041

     

33.

Umhverfis- og samgöngunefnd - skipulag haf- og strandsvæða og skipulagslög - umsögn - 2503038

 

   

 

25.03.2025
Margrét Hólm Valsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Getum við bætt efni þessarar síðu?