Fara í efni

ATH! – Fundur um ferðaþjónustu í Þingeyjarsveit fellur niður

Áður auglýstur fundur fyrir félaga í Ferðamálasamtökum Þingeyjarsveitar og annað áhugafólk um ferðaþjónustu sem halda átti í Félagsheimilinu Breiðumýri, miðvikudaginn 11. desember kl. 20:00, fellur niður vegna veðurs. Spáð er aftakaveðri á þriðjudag og miðvikudag.

Getum við bætt efni þessarar síðu?