Sveitarstjórn þingeyjarsveitar samþykkti svohljóðandi bókun á fundi sínum þann 26.mars 2020:
„Sveitarstjórn samþykki eftirfarandi breytingar á gjalddögum í samþykktri gjaldskrá fasteignagjalda árið 2020. Mögulegt er að óska eftir því að gjalddagar sem áttu að vera 1.apríl, 1.maí og 1.júní 2020, frestist um allt að 7 mánuði, enda verði óskað eftir því með tölvupósti á sérstöku eyðublaði á sigrun@thingeyjarsveit.is“
Eyðublaðið má finna hér