Fara í efni

Brennsla á sorpi!

Að gefnu tilefni er ástæða til að minna á að brennsla á sorpi er bönnuð með lögum bæði lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs og 40/2015 um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum. Engin þörf er á brennslu sorps í sveitarfélaginu þar sem mótttökustöðvar okkar taka á móti öllum gerðum sorps. Viðurlög gagnvart brennslu á sorpi getur varðað sekt eða fangelsi allt að tvö ár. Einnig ber að minn á, að ef slökkvilið er kallað á stað þar sem sorpbrennsla á sér stað, er brennuvargi gert að greiða þau útköll. 

Getum við bætt efni þessarar síðu?