Þingeyjarsveit auglýsir 100% starf byggingarfulltrúa laust til umsóknar. Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppur eiga í samstarfi um skipulags- og byggingarmál samkvæmt samstarfssamningi þar um og því um að ræða starfsvæði beggja sveitarfélaga.
Starf byggingarfulltrúa er lögbundið, sbr. 8. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010. Hlutverk hans er að veita embættinu faglega forystu og móta framtíðarstefnu innan ramma laga og reglugerða. Jafnframt að hafa eftirlit og eftirfylgni með að lögum um mannvirki nr. 160/2010, reglugerðum og öðrum lögum byggingarmála sé framfylgt.
Starfssvið:
Menntunar og hæfniskröfur:
Búset í öðru hvoru sveitarfélagi starfsvæðisins auk þekkingar á staðháttum er kostur.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 23. desember 2019.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Dagbjört Jónsdóttir sveitarstjóri í síma 464 3322/862 0025
Umsókn ásamt fylgiskjölum skal skila ð á netfangið dagbjort@thingeyjarsveit.is
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Þingeyjarsveit