Samkvæmt 20. grein reglugerðar um eldvarnir og eldvarnaeftirlit 723/2017 skal slökkviliðsstjóri, fyrir 1. febrúar ár hvert, gefa út eftirlitsáætlun til upplýsinga fyrir íbúa starfssvæðis slökkviliðsins.
Undanfarin ár hefur megin tími eldvarnaeftirlitsins á starfssvæði Brunavarna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar farið í skoðun í ferðaþjónustugeiranum og en segja má að staðan þar sé orðin mjög góð er snýr að eldvörnum. Áhersla á þessu ári mun því að stærstum hluta snúa að öðrum flokkum.
Eftirlitsáætlun má sjá hér
Kveðja,
Slökkviliðsstjóri.