Fara í efni

Eyþing - Ráðstefna um mótun nýrrar sóknaráætlunar Norðurlands eystra

Eyþing stendur fyrir stórfundi, um mótun nýrrar sóknaráætlunar Norðurlands eystra fyrir árin 2020-2024, í Hofi fimmtdaginn 19. september kl. 16-19.  Markmið fundarins er að draga saman áherslur í atvinnumálum, nýsköpun, menningarmálum og umhverfismálum á Norðurlandi eystra, ásamt því að koma fram með tillögur að sértækum markmiðum og aðgerðum. 

Fundurinn er opinn öllum og hvetjum við ykkur til að mæta.

Getum við bætt efni þessarar síðu?