Frístundastyrkur

Minnum foreldra og forráðamenn ungmenna frá 1. bekk grunnskóla til 18 ára aldurs  að hægt er að sækja um frístundastyrk til sveitarfélagsins,  að upphæð 10.000 kr. á barn. Markmiðið er að styðja við og hvetja til þátttöku barna í skipulögðu tómstundastarfi óháð efnahag eða félagslegum aðstæðum.

 

Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu sveitarfélagsins og á skrifstofunni í Kjarna

 

Umsóknareyðublað fyrir frístundastyrk