Gámavöllurinn lokaður laugardaginn 4. ágúst
02.08.2018
Gámavöllur Þingeyjarsveitar í landi Stórutjarna verður lokaður laugardaginn 4. ágúst.
Hefðbundin opnun verður hinsvegar miðvikudaginn 8. ágúst.
opnunartími Gámavallar:
miðvikudaga: 16:00-18:30
föstudaga: 16:00-18:30
laugardaga: kl. 10:00-12:00