Fara í efni

Leikskólinn Barnaborg – Ný og betri aðstaða

Nú á haustdögum flutti Leikskólinn Barnaborg í nýja og glæsilega aðstöðu í Þingeyjarskóla.

 S.l. ár hafa framkvæmdir og endurbætur staðið yfir á neðri hæð skólans þar sem gert er ráð fyrir allt að 35 leikskólabörnum. Framkvæmdin er einkar vel heppnuð og er aðstaða fyrir börn og starfsfólk til fyrirmyndar.

Getum við bætt efni þessarar síðu?