Lokað á skrifstofunni í dag
11.12.2019
Skrifstofa Þingeyjarsveitar er lokuð í dag 11. desember vegna veðurs en hægt er að senda tölvupóst á netfangið: dagbjort@thingeyjarsveit.is og hringja í síma: 862 0025.
Sveitarstjóri