Minnisvarði um Stjörnu-Odda
30.06.2020
Þann 20. júní s.l. var haldin sólstöðuhátíð í Þingeyjarsveit til minningar um Stjörnu-Odda og minnisvarði um hann afhjúpaður við Grenjaðarstað.
Frekari upplýsingar, myndir, erindi og kynningarefni um viðburðinn má finna á eftirfarandi vefsíðu Einars H. Guðmundssonar: https://raunvisindablogg.wordpress.com
/2020/06/25/solstoduhatid-til-minningar-um-stjornu-odda-20-juni-2020-myndir-erindi-og-kynningarefni/