Rakning C-19
03.04.2020
Kæru íbúar, vek athygli á smitrakningarappinu Rakning C-19 sem nú hefur verið tekið í notkun, hvet alla íbúa til þess að hlaða því niður á símana sína. Hægt er að nota forritið á íslensku, ensku, eða pólsku.
Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri