Skólastarf eftir páska – COVID-19
31.03.2021
Staðnám verður aftur leyft á öllum skólastigum eftir páskafrí með vissum takmörkunum sem byggja á tillögum sóttvarnalæknis.
Reglugerð þess efnis má sjá á vef Stjórnarráðsins: