Sundlaugin á Laugum lokuð 17. júní
13.06.2017
Sundlauginn á Laugum auglýsir!
laugardaginn 17 júní verður sundlaugin lokuð.
Megi þjóðhátíðardagurinn verða ykkur öllum gleðilegur.
opnunar tímar sundlaugarinnar í sumar
kl.10-21 alla daga vikunar og um helgar