Sveitarstjórnarfundur

FUNDARBOÐ
 
48. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í fundarsal efstu hæðar nýs stjórnsýsluhúss fimmtudaginn 26. september 2024 og hefst kl. 13:00
 
Dagskrá:
 
Almenn mál
1. 2303021 - Skýrsla sveitarstjóra
 
2. 2409045 - Samstarfssamningur LV - Ráðning verkefnastjóra
 
 
3. 2409046 - Samstarfssamningur SSNE - Ráðning verkefnastjóra
 
 
4. 2409019 - Boð á haustþing SSNE
 
 
5. 2409028 - Samtök orkusveitarfélaga - aðalfundur 2024
 
 
6. 2409039 - Breyting á heiti barnaverndarþjónstu
 
 
7. 2206018 - Kosningar í nefndir, ráð og stjórnir
 
 
8. 2409042 - Fjárhagsáætlun HNE 2025
 
 
9. 2409044 - Heitloftsþurrkun fiskafurða á Laugum
 
 
Fundargerðir til staðfestingar
10. 2409001F - Byggðarráð - 26
 
 
11. 2409002F - Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 20
 
 
12. 2409003F - Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 20
 
 
13. 2409004F - Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 14
 
 
14. 2409005F - Umhverfisnefnd - 19
 
 
15. 2408003F - Skipulagsnefnd - 28
 
 
16. 2409006F - Byggðarráð - 27
 
 
Fundargerðir til kynningar
17. 2206048 - Dvalarheimili aldraðra Húsavík - fundargerðir
 
 
18. 2305038 - Stjórn Norðurorku - fundargerðir
 
 
19. 2408001 - Aðalfundur 2024 - Tjarnir hf.
 
 
20. 2311142 - Samtök orkusveitarfélaga - fundargerðir
 
 
21. 2208004 - Leiguíbúðir Þingeyjarsveitar hses. - fundargerðir
 
 
22. 2209048 - Fundir stjórnar SSNE 2022-2026
 
 
23. 2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir
 
 
24. 2307011 - Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis eystra - Fundargerðir
 
 
Mál til kynningar
25. 2408038 - Leiguíbúðir Þingeyjarsveitar - ársreikningur 2023
 
 
26. 2409040 - Málefni Flugklasans - kynning á stöðu
 
 
 
24.09.2024
 
Margrét Hólm Valsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.