Fara í efni

Tilkynning vegna félagsstarfs eldri borgara

Vegna hertra sóttvarnaaðgerða mun Opið hús eldri borgara, sem til stóð að hafa í Félagsheimilinu Breiðumýri þriðjudaginn 6. apríl, falla niður.

Getum við bætt efni þessarar síðu?