Fara í efni

Undirbúningsvinna um mögulega sameiningu Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps

Undirbúningsvinna samstarfsnefndar og starfshópa um mögulega sameiningu Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps er komin aftur á skrið eftir sumarleyfi. Upplýsingar um stöðu mála er að finna hér á vefsíðu verkefnisins Þingeyingur.

Getum við bætt efni þessarar síðu?