Viðtalstími sveitarstjóra og oddvita sem vera átti í kvöld, fimmtudag, fellur niður
23.11.2017
Viðtalstími oddvita og sveitarstjóra sem auglýstur var í kvöld, 23. nóvember kl. 20:00 fellur niður vegna veðurs.
Sveitarstjóri