01.11.2022
Fréttir
Skrifstofur lokaðar fram eftir morgni vegna starfsmannafundar
Skrifstofur Þingeyjarsveitar verða lokaðar fram eftir morgni vegna starfsmannafundar. Gert er ráð fyrir að skrifstofan á Laugum opni kl .10:30 og skrifstofan í Reykjahlíð um kl. 11.
Lesa meira
31.10.2022
Fréttir
Rannís heimsækir Þingeyinga - Tækifæri og styrkir á sviði menntunar og menningar
Mennta- og menningarsvið Rannís býður til hádegisfundar miðvikudaginn 2. nóvember kl. 12:00-13:15. Fundurinn fer fram á Fosshótel Húsavík og verður boðið upp á gómsæta súpu í hádegismat fyrir þátttakendur.
Lesa meira
27.10.2022
Fréttir
Ráðgjafar uppbyggingarsjóðs í Þingeyjarsveit
Ráðgjafar uppbyggingasjóðs verða á ferðinni í Þingeyjarsveit á morgun. Þeir verða í Reykjahlíð á milli 09:00 og 11:00 og íá Laugum á milli 12:30 og 14:00. Uppbyggingarsjóður hefur það hlutverk að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni, auk annarra verkefna sem falla að Sóknaráætlun Norðurlands eystra. Opið er fyrir umsóknir í sjóðinn til 17. nóvember kl. 13:00.
Lesa meira
24.10.2022
Fréttir
10. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
10. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri, miðvikudaginn 26. október 2022 og hefst kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og honum verður streymt á facebook-síðu Þingeyjarsveitar.
Lesa meira
19.10.2022
Fréttir
Auglýst eftir byggingarfulltrúa og verkefnastjóra framkvæmda
Þingeyjarsveit auglýsir eftir byggingarfulltrúa og verkefnastjóra framkvæmda. Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2022.
Lesa meira