Fara í efni

Erindisbréf umhverfisnefndar

Málsnúmer 2208026

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 56. fundur - 27.02.2025

Fyrir sveitarstjórn liggja drög að breytingum á erindisbréfi umhverfisnefndar.
Til máls tóku: Árni Pétur og Gerður.

Sveitarstjórn vísar erindisbréfinu til umhverfisnefndar til umsagnar.

Samþykkt samhljóða.

Umhverfisnefnd - 24. fundur - 13.03.2025

Fyrir umhverfisnefnd liggur til umsagnar erindisbréf nefndarinnar en sveitarstjórn vísaði því til umfjöllunar í nefndinni á 56. fundi sínum. Verið er að gera umtalsverðar breytingar á erindisbréfi nefndarinnar en við niðurlagningu Náttúruverndarnefndar Þingeyinga tekur umhverfisnefnd við þeim störfum nefndarinnar sem snúa að sveitarfélaginu.
Nefndin gerir ekki athugasemd við erindisbréfið.
Getum við bætt efni þessarar síðu?