Erindisbréf umhverfisnefndar
Málsnúmer 2208026
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 56. fundur - 27.02.2025
Fyrir sveitarstjórn liggja drög að breytingum á erindisbréfi umhverfisnefndar.
Umhverfisnefnd - 24. fundur - 13.03.2025
Fyrir umhverfisnefnd liggur til umsagnar erindisbréf nefndarinnar en sveitarstjórn vísaði því til umfjöllunar í nefndinni á 56. fundi sínum. Verið er að gera umtalsverðar breytingar á erindisbréfi nefndarinnar en við niðurlagningu Náttúruverndarnefndar Þingeyinga tekur umhverfisnefnd við þeim störfum nefndarinnar sem snúa að sveitarfélaginu.
Nefndin gerir ekki athugasemd við erindisbréfið.
Sveitarstjórn vísar erindisbréfinu til umhverfisnefndar til umsagnar.
Samþykkt samhljóða.