Vogar íbúðarsvæði og aðkoma - breyting á deiliskipulagi
Málsnúmer 2405027
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 32. fundur - 15.01.2025
Deiliskipulagsbreyting Voga I, frístundabyggð breytt í íbúðarbyggð, var auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/201, í Lögbirtingablaðinu, skipulagsgátt mál nr. 830/2024, á heimasíðu sveitarfélagsins og í Hlaupastelpunni frá 7. október með athugasemdarfresti til 18. nóvember 2024. Umsagnir og athugasemdir bárust frá RARIK, Minjastofnun Íslands, Jóhanni F. Kristjánssyni, Náttúruverndarnefnd Þingeyinga, Landvernd, Náttúrufræðistofnun, Umhverfisstofnun, Vegagerðinni, Fjöreggi, Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra, Slökkviliði Þingeyjarsveitar og Landi og skógum. Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu málsins á fundi 20. nóvember og 11. desember 2024.
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að hún samþykki tillögu að deiliskipulagsbreytingu Voga 1 skv. 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 með þeim breytingum sem fram koma í svörum við athugasemdum.
Skipulagsnefnd - 34. fundur - 19.03.2025
Deiliskipulagsbreyting Voga I, frístundabyggð breytt í íbúðarbyggð, var auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/201, í Lögbirtingablaðinu, skipulagsgátt mál nr. 830/2024, á heimasíðu sveitarfélagsins og í Hlaupastelpunni frá 7. október með athugasemdarfresti til 18. nóvember 2024. Skipulagsbreytingin var samþykkt í skipulagsnefnd þann 15. janúar og í sveitarstjórn 30. janúar 2025. Breytingin var send til Skipulagsstofnunar til yfirferðar sem gerir athugasemdir við skipulagið er snúa að breytingu á skipulagsmörkum og aðkomu að landsvæði Bjarkar.
Skipulagsgögnum hefur verið breytt til samræmis við athugasemdir Skipulagsstofnunar og eru þær lagðar fyrir skipulagsnefnd ásamt bréfi Skipulagsstofnunar í samræmi vð 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsgögnum hefur verið breytt til samræmis við athugasemdir Skipulagsstofnunar og eru þær lagðar fyrir skipulagsnefnd ásamt bréfi Skipulagsstofnunar í samræmi vð 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að hún samþykki breytta tillögu að deiliskipulagi Voga 1 skv. 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og óski á ný eftir heimild Skipulagsstofnunar til að auglýsa gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar í B-deild Stjórnartíðinda.
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 57. fundur - 27.03.2025
Á dagskrá á 34. fundi skipulagsnefndar var deiliskipulagsbreyting Voga I, frístundabyggð breytt í íbúðarbyggð, sem var auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/201, í Lögbirtingablaðinu, skipulagsgátt mál nr. 830/2024, á heimasíðu sveitarfélagsins og í Hlaupastelpunni frá 7. október með athugasemdarfresti til 18. nóvember 2024. Skipulagsbreytingin var samþykkt í skipulagsnefnd þann 15. janúar og í sveitarstjórn 30. janúar 2025. Breytingin var send til Skipulagsstofnunar til yfirferðar sem gerir athugasemdir við skipulagið er snúa að breytingu á skipulagsmörkum og aðkomu að landsvæði Bjarkar.
Skipulagsgögnum hefur verið breytt til samræmis við athugasemdir Skipulagsstofnunar og eru þær lagðar fyrir skipulagsnefnd ásamt bréfi Skipulagsstofnunar í samræmi vð 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Á 34. fundi skipulagsnefndar var eftirfarandi bókað undir lið 9 - Vogar íbúðarsvæði og aðkoma - breyting á deiliskipulagi:
"Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að hún samþykki breytta tillögu að deiliskipulagi Voga 1 skv. 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og óski á ný eftir heimild Skipulagsstofnunar til að auglýsa gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar í B-deild Stjórnartíðinda."
Skipulagsgögnum hefur verið breytt til samræmis við athugasemdir Skipulagsstofnunar og eru þær lagðar fyrir skipulagsnefnd ásamt bréfi Skipulagsstofnunar í samræmi vð 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Á 34. fundi skipulagsnefndar var eftirfarandi bókað undir lið 9 - Vogar íbúðarsvæði og aðkoma - breyting á deiliskipulagi:
"Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að hún samþykki breytta tillögu að deiliskipulagi Voga 1 skv. 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og óski á ný eftir heimild Skipulagsstofnunar til að auglýsa gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar í B-deild Stjórnartíðinda."
Anna Bragadóttir vék af fundi vegna vanhæfis skv. samþykkt sveitarstjórnar undir lið nr. 12.
Sveitarstjórn samþykkir breytta tillögu að deiliskipulagi Voga 1 skv. 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og felur skipulagsráðgjafa að óska á ný eftir heimild Skipulagsstofnunar til að auglýsa gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn samþykkir breytta tillögu að deiliskipulagi Voga 1 skv. 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og felur skipulagsráðgjafa að óska á ný eftir heimild Skipulagsstofnunar til að auglýsa gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt samhljóða.