Vogar íbúðarsvæði og aðkoma - breyting á deiliskipulagi
Málsnúmer 2405027
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 32. fundur - 15.01.2025
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að hún samþykki tillögu að deiliskipulagsbreytingu Voga 1 skv. 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 með þeim breytingum sem fram koma í svörum við athugasemdum.