Árbók Þingeyinga
Árbókin er eitt af þeim verkefnum sem sveitarfélögin í Þingeyjarsýslu hafa unnið saman að og er hún til húsa í Safnahúsinu.
Árbókin hefur komið út árlega frá 1958 en það var Jóhann Skaptason sýslumaður sem var upphafsmaður að útgáfu hennar.
Ritstjóri Árbókarinnar er Björn Ingólfsson, Grenivík.
Veffang: www.husmus.is/arbok