Nýsköpun í norðri
Í tengslum við sameiningarviðræður Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps settu sveitarstjórnir sveitarfélaganna af stað verkefnið Nýsköpun í norðri sem hefur að markmiði að auka nýsköpun innan svæðisins. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna á síðunni www.thingeyingur.is.
Skýrsla vegna vinnunnar sem send hefur verið jöfnunarsjóði má lesa hér.
mynd: Elín Elísabet frá íbúafundi um atvinnulíf, umhverfi og byggðamál (NÍN) 2.febrúar 2021.