Fara í efni

Yfirlit frétta & tilkynninga

HULDA - málþing
22.09.2022

HULDA - málþing

Tveggja daga málþing um náttúruhugvísindi sem markar upphaf starfsemi nýs rannsóknaseturs, HULDU – náttúruhugvísindaseturs, sem verður samstarfsvettvangur Svartárkots menningar – náttúru og nýs rannsóknaseturs Háskóla Íslands í Þingeyjarsveit. Dagskráin er opin öllum og eru íbúar Þingeyjarsveitar sérstaklega hvattir til að mæta.
Merki Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps.
19.09.2022

Samkeppni um hugmynd að byggðamerki Þingeyjarsveitar

Á 7. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar þann 14. september sl. ákvað sveitarstjórn að efna til samkeppni um hugmynd að nýju byggðamerki fyrir sveitarfélagið. Frestur til að skila tillögum er til 10. nóvember 2022 og veitt verða verðlaun að fjárhæð kr. 200.000 fyrir þá tillögu sem verður fyrir valinu.
12.09.2022

7. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

7. Fundur sveitarstjórnar verður haldinn á Ýdölum, miðvikudaginn 14. septembember kl. 13.00. Fundinum verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins.
Auglýsing um skipulagsmál í Þingeyjarsveit
09.09.2022

Auglýsing um skipulagsmál í Þingeyjarsveit

Breyting á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 – 2022 og deiliskipulagi Skóga í Fnjóskadal
Gerður Sigtryggsdóttir, oddviti sveitarstjórnar og Jón Hrói Finnsson nýráðinn sveitarstjóri við undi…
01.09.2022

Nýr sveitarstjóri Þingeyjarsveitar

Jón Hrói Finnsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Þingeyjarsveitar. Alls sóttu 10 umsækjendur um starfið en þrír drógu umsóknir sínar til baka áður en ráðnigarferlinu lauk.
Ný samþykkt um stjórn og fundarsköp staðfest
29.08.2022

Ný samþykkt um stjórn og fundarsköp staðfest

Á föstudag bárust þær fregnir frá innviðaráðuneyti að breytingar á samþykkt um stjórn og fundarsköp, sem sveitarstjórn samþykkti á 3. fundi sínum þann 22. júní sl., hefðu hlotið staðfestingu ráðuneytisins. Samþykktin munu birtast í B-deild stjórnartíðinda á næstu dögum og öðlast gildi þegar það gerist.
6. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
29.08.2022

6. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

6. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Skjólbrekku, miðvikudaginn 31. ágúst 2022 og hefst kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður sendur út á facebooksíðu Þingeyjarsveitar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?