16.08.2022
5. fundur sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar
5. fundur sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar verður haldinn í Skjólbrekku, miðvikudaginn 17. ágúst 2022 og hefst kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi (slóð mun birtast hér fyrir fundinn).