Fara í efni

Fréttir

Gengið frá ráðningu nýs sveitarstjóra
21.02.2023

Gengið frá ráðningu nýs sveitarstjóra

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur samið við Ragnheiði Jónu Ingimarsdóttur um að taka að sér starf sveitarstjóra Þingeyjarsveitar út kjörtímabilið.
19. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
21.02.2023

19. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

19. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Ýdölum fimmtudaginn 23. febrúar 2023 kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins.
Félagsstarf eldri borgara Mývatnssveit
13.02.2023

Félagsstarf eldri borgara Mývatnssveit

Fulltrúar sveitarfélagsins úr Íþrótta- tómstunda- og menningarnefnd munu koma í heimsókn í félagsstarfið þann 16. febrúar
Leikskólakennari við Leikskólann Yl í Mývatnssveit
09.02.2023

Leikskólakennari við Leikskólann Yl í Mývatnssveit

Leikskólakennari/leikskólastarfsmaður óskast til starfa við leikskólann Yl í Mývatnssveit. Um er að ræða 80-100% starf.
Styrkir til íþrótta- og æskulýðsstarfs
08.02.2023

Styrkir til íþrótta- og æskulýðsstarfs

Íþrótta- tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveitar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna íþrótta- og æskulýðsstarfs á árinu 2023.
Starfsmaður óskast í Áhaldahúsið í Mývatnssveit
02.02.2023

Starfsmaður óskast í Áhaldahúsið í Mývatnssveit

Áhaldahús Þingeyjarsveitar með starfsstöð í Mývatnssveit óskar eftir að ráða öflugan einstakling í viðhaldsteymi áhaldahúss.
Félagsstarf 60 ára og eldri í Þingeyjarsveit
30.01.2023

Félagsstarf 60 ára og eldri í Þingeyjarsveit

Opin hús fram að páskum verða á þriðjudögum eins og hér segir:
Getum við bætt efni þessarar síðu?